Yfirlit

Rekstur Golfklúbbsins Odds gekk vel á árinu 2020. Áhyggjur okkar á vormánuðum þar sem óvissa ríkti um framhaldið vegna Covid reyndust á endanum óþarfar og sumarið varð á endanum besta rekstrarár GO

Tekjur á árinu 2020 voru 211,9 mkr. samanborið við 192,3 mkr. árinu áður. Gjöld voru 200,0 mkr. samanborið við 188,1 mkr. á árinu 2019. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 11,9 mkr. sem er nokkuð betra afkoma en undanfarin ár og til samanburðar var hagnaður 2019 4,2 mkr.

Niðurstaða ársins er hagnaður upp á rúmar 9 mkr.

Hér fyrir neðan má svo nálgast kynningu á ársreikningi aðalfundar GO 2020, sem og ársreikninginn sjálfan.

REKSTRARREIKNINGUR    EFNAHAGSREIKNINGUR    SJÓÐSSTREYMI    FJÁRHAGSÁÆTLUN 2020

 

SÆKJA ÁRSREIKNING Á .PDF