Gönguhópur GO

Gönguhópur GO hefur verið starfsrætkur frá því snemma árs 2019 þegar vaskur hópur á vegum félagsnefndar GO tók að sér að koma á reglulegum göngum yfir vetrartímann um okkar glæsilega vallarsvæði og næsta nágrenni.

Örn Bjarnason leiddi það verkefni fyrir hönd nefndarinnar og vissulega komu fleiri að. Við stefnum ótrauð áfram að halda úti gönguferðum á nýju ári 2021 ef samkomutakmarkanir og reglur leyfa. Við erum með facebook-síðu sem heldur utan um gönguferðir og hvetjum við okkar félagsmenn og alla sem hafa áhuga á að ganga með okkur til að skrá sig á þá síðu.

Facebook-síða

 

……..