Haustkönnun GO 2020

Við framkvæmdum skoðanakönnun í haust þar sem ýmsar spurningar voru bornar upp til að sjá skoðun félagsmanna á starfi sumarsins. Þáttaka í könnuninni var frábær en um 50 prósent þeirra sem fengu senda til sín könnunina tóku þátt. Við höfum tekið til greina ýmsan fróðleik úr könnuninni í undirbúningi fyrir næsta ár og sjáum að það er vissulega tækifæri til að beita hnitmiðuðum könnunum til okkar félagsmanna og vonandi sjáum við tækifæri og ástæður til þess að nýta okkur það í vetur og á komandi árum.

Hér er hlekkur á könnunina í .pdf formi en annars er hægt að flétta sig niður síðuna til að skoða könnunina.

Skoðanakönnun 2020